Monday, April 5, 2010Þá eru Páskarnir að líða undir lok. Ég hef nú ekki sett mikið hérna inn. Er þó alltaf eitthvað að gera í höndunum.

Ég prjónaði þetta sjal úr garni sem hún Ágústa spann og gaf mér.

Ég og fjöldksylda gáfum svo Ingu þetta í útskriftargjöf þegar hún útskrifaðist með framhaldsskólapróf úr blokkflautu.
Hún var með útskriftartónleika sem voru alveg dásamlegir og í lokin spilaði hún og börnin hennar eitt lag saman.

No comments: