Monday, March 21, 2011

Þessi mynd náðist af öllum hópnum mínum um jólin. Það voru allir samankomnir í sveitinni hjá mömmu á annan í jólum sem er árvisst að hittast.

Monday, January 24, 2011

JólagjafirMér tókst að prjóna nokkrar jólagjafi og eru myndirnar af þeim.
Ég hef aðalega verið að prjóna 2010. Nú er stefnan tekin á að prjóna sokka á fullu. Eignaðist bók sem heitir Sock Club og er tekin saman af Charlene Schurch og Beth Parrot