Monday, September 22, 2008

Skrapp

Skrappprinsessan hún Kristín Viðja.
Þessi fékk önnur verðlaun í LO keppni í Ölver.

Við Inga og Kristín Viðja fórum í Ölver með skrappgrúppunni minni. Við fórum e. vinnu á fimmtudaginn og komum heim á sunnudaginn. Það var alveg frábært að komast og skrappa í góðra kvenna hópi. Ég hef ekki verið afkastamikil og var þetta góð lota. Gerði 5 síður (sem telst nú ekki mikið ) og var alsæl með afköstin. Gyða Björg og mamma voru með krakkaskottin á Stokkseyri því Venni var í L0ndon. Set með myndir af síðunum mínum.