Tuesday, February 5, 2008

Davíð Leó

Hér eru barnabörnin fjögur

Lilja Sóley með Gyðu langömmu

Hann Davíð Leó kom í heiminn í morgun kl. 11.07. Hann var tekin með keisara því Vala var með meðgöngueitrun. Hann var 1580gr. Ég fór að sjá þau og Vala mín er svolítið eftir sig. En Davíð Leó er í hitakassa. Óli minn er svoo stoltur pabbi.

Svo nú eru barnabörnin orðin fimm.