
Hér eru barnabörnin fjögur

Lilja Sóley með Gyðu langömmu



Hann Davíð Leó kom í heiminn í morgun kl. 11.07. Hann var tekin með keisara því Vala var með meðgöngueitrun. Hann var 1580gr. Ég fór að sjá þau og Vala mín er svolítið eftir sig. En Davíð Leó er í hitakassa. Óli minn er svoo stoltur pabbi.
Svo nú eru barnabörnin orðin fimm.
6 comments:
Til lukku kæra fjölskylda með alla þessi gleði.
Innilega til hamingju með nýjasta barnabarnið elsku Guðbjörg. Vonandi á allt eftir að ganga vel.
Elsku Bubba mín, innilegar hamingjuóskir með litla prinsinn og listlu fjölskylduna hans.
Vona að Vala Rut nái sér fljótt og prinsinn dafni vel. Mikið ertu orðin rík :o)
Kveðja, Jóna
Pósturinn fór óvart tvisvar "roðn" sýnir hvað ég er klár í blogg heiminum eða hitt þó heldur LOL.
Svo reyndi ég að eyða út mistökunum en þá sjást þau samt haahahah
Innilega til hamingju með litla strákinn :) Þú ert svei mér að verða ríkari og ríkari :)
Humm... hvað er þetta með fj. þína Bubba.. ég er nú eitthvað að kannast við hann Óla þinn :D hahaa.. kannski við höfum unnið saman einhverntíman ;)
Post a Comment