Monday, January 24, 2011

JólagjafirMér tókst að prjóna nokkrar jólagjafi og eru myndirnar af þeim.
Ég hef aðalega verið að prjóna 2010. Nú er stefnan tekin á að prjóna sokka á fullu. Eignaðist bók sem heitir Sock Club og er tekin saman af Charlene Schurch og Beth Parrot