Monday, March 21, 2011

Þessi mynd náðist af öllum hópnum mínum um jólin. Það voru allir samankomnir í sveitinni hjá mömmu á annan í jólum sem er árvisst að hittast.