Tuesday, August 19, 2008

Hér kemur nýjasta barnabarnið. Kristín Viðja Vernharðsdóttir. Hún fæddist 24 júlí. Hún er þvílík dásemd (eins og öll hin) að ömmuhjartað er alveg að springa.
Mér tókst loks að gera kort sem ég er sæmilega ánægð með. Er að æfa mig að nota prismalitina mína. Þeir eru æðislegir og ég kann vel við þá. Þarf bara meiri æfingu