Sunday, November 11, 2012

Eitt lítið kort

Monday, March 21, 2011

Þessi mynd náðist af öllum hópnum mínum um jólin. Það voru allir samankomnir í sveitinni hjá mömmu á annan í jólum sem er árvisst að hittast.

Monday, January 24, 2011

JólagjafirMér tókst að prjóna nokkrar jólagjafi og eru myndirnar af þeim.
Ég hef aðalega verið að prjóna 2010. Nú er stefnan tekin á að prjóna sokka á fullu. Eignaðist bók sem heitir Sock Club og er tekin saman af Charlene Schurch og Beth Parrot

Monday, April 5, 2010Eitthvað á ég af myndum af prjóninu mínu. Þarna eru vettlingar sem Davíð Leó fékk og trefill fyrir Óla Magga. Svo er ég búin að prjóna fleirri sjöl og trefla og eitthvað af sokkum.... en ég er víst búin að gefa þetta áður en ég tek mynd af því.Það er best að halda áfram fyrst ég er byrjuð.
Ég gerði nokkur kort í Ölveri heldinga 26-28 mars.

Þetta eru bæði fermingakort og afmæliskort.

Annars er ég að prjóna og sauma út þessa stundina.


Þá eru Páskarnir að líða undir lok. Ég hef nú ekki sett mikið hérna inn. Er þó alltaf eitthvað að gera í höndunum.

Ég prjónaði þetta sjal úr garni sem hún Ágústa spann og gaf mér.

Ég og fjöldksylda gáfum svo Ingu þetta í útskriftargjöf þegar hún útskrifaðist með framhaldsskólapróf úr blokkflautu.
Hún var með útskriftartónleika sem voru alveg dásamlegir og í lokin spilaði hún og börnin hennar eitt lag saman.