Monday, April 5, 2010Eitthvað á ég af myndum af prjóninu mínu. Þarna eru vettlingar sem Davíð Leó fékk og trefill fyrir Óla Magga. Svo er ég búin að prjóna fleirri sjöl og trefla og eitthvað af sokkum.... en ég er víst búin að gefa þetta áður en ég tek mynd af því.

1 comment:

Anna said...

Þetta er svo flott hjá þér!! Vertu svo duglegri að taka myndir af listaverkunum þínum :o)