Monday, April 5, 2010
Það er best að halda áfram fyrst ég er byrjuð.
Ég gerði nokkur kort í Ölveri heldinga 26-28 mars.

Þetta eru bæði fermingakort og afmæliskort.

Annars er ég að prjóna og sauma út þessa stundina.

1 comment:

Anna said...

Þetta eru æðislega flott kort hjá þér :o)