
Þessi fékk önnur verðlaun í LO keppni í Ölver.









Við Inga og Kristín Viðja fórum í Ölver með skrappgrúppunni minni. Við fórum e. vinnu á fimmtudaginn og komum heim á sunnudaginn. Það var alveg frábært að komast og skrappa í góðra kvenna hópi. Ég hef ekki verið afkastamikil og var þetta góð lota. Gerði 5 síður (sem telst nú ekki mikið ) og var alsæl með afköstin. Gyða Björg og mamma voru með krakkaskottin á Stokkseyri því Venni var í L0ndon. Set með myndir af síðunum mínum.
9 comments:
Æðislegar síðurnar þínar Bubba mín og barnakrúttin þín líka :o)
Kveðja, Jóna
Æðislegar síður hjá þér:O)
Rosalega flottar síðurnar þínar.
En ji hvað þú ert rík kona! :)
Ég vona að ég verði svona rík 'þegar ég er orðin stór' ;)
Æðislegar síður hjá þér. Gaman að hitta þig í Ölver.
æðislegar síður :)
Glæsilegar síður.
Takk innilega fyrir kommentin stelpur.
Æðislegar síður Bubba. Þó eru barnabörnin yndislegri hehehe.
Vá hvað þetta er fallegt hjá þér. Og enn fallegri barnabörn.
Post a Comment