Wednesday, July 9, 2008

Ég er nú ekki sú duglegasta að koma einhverju á blað. En hér eru stóru stykkin mín sem ég hef sauma á einu ári. Ég byrjaði á því fyrsta í maí ´07 og lauk því síðasta um svipað leiti ´08.

Ég er líka búin að sauma ýmis smástykki sem ég er ekki með á þessum myndum.













11 comments:

Anonymous said...

Þetta eru allt svo ofsalega falleg stykki Guðbjörg. Uppáhaldið mitt er samt 4 Wishes frá Just Nan :) Ég þarf að sauma mína við tækifæri.

Anonymous said...

Þú ert algjör sauma snillingur Bubba mín ! Þetta er svo flott hjá þér !!!!
Knús, Jóna.

Anonymous said...

þetta er sko bara flott:) vildi að ég hefði þolinmæði í svona. Mér finnst voða gaman að sauma út, en missi áhugan á stykkinu ef það tekur mig of langan tíma... sennilegast er það tvíburinn í mér þar:)

kv Drífa

Anonymous said...

Meiriháttar flott stykki hjá þér!
Ekkert smá dugnaður!
kv. Ása

Anonymous said...

Vá hvað þú er búin að vera dugleg. Þetta er allt svo rosalega flott.

Anonymous said...

Dugleg!
Og þetta eru allt svo fallegar myndir og synd að geyma þær allar í skúffunni. En ég sakna myndarinnar sem þú saumaðir og gafst Erlu, var hún ekki líka á þessu ári?

Bestu kveðjur
Magnea

Gugga said...

Þetta er svo sjúklega flott hjá þér að ég á ekki til orð! Aldrei gæti ég þetta....;)

Bubba said...

Manea, myndin hennar Erlu er komin inn á bloggið aðeins neðar.
Takk stelpur fyrir kommentin.

Bubba

Anna said...

Bubba mín, þú ert náttúrulega bara snillingur, það verður ekki frá þér tekið !! Þetta er allt svo meiriháttar flott !!

Kveðja,
Anna

Anonymous said...

Vá dugnaðurinn ... þú ert frábær og snilldarhandavinnukona.

Anonymous said...

Rosalega er þetta flott hjá þér. Vá hvað það liggur mikil vinna á bakvið þetta.