Sunday, January 13, 2008

að byrja


Ég hef nú aldrei prófað að blogga áður einusinni er allt fyrst.

Ég ætlaði að taka þátt í leik sem Linda setti inn á bloggið sitt http://litlaskvis.wordpress.com/2008/01/08/pif-pay-it-forward/ en til þess þarf ég að vera með blogg.

Svo hér kemur ástæða þess að ég ætla að reyna að blogga í framtíðinni.


The first five of you that leave a comment here on this post requesting to participate will receive a handmade item from me. I will send it to you sometime this year In return, you will have to post in your blog that you are taking five names and you will gift those people in return. Interested?? Then leave a comment with your e-mail addy and I will contact you shortly!
I am so excited, this will be my first PIF and I can’t wait! I love making stuff for people. First come, first served. Please sign up!


Svo koma stelpur og vera með


Kveðja

Bubba

5 comments:

Jóna said...

Innilega til hamingju með bloggið þitt Bubba mín :o)
Ég ætla nú ekki að vera með í leiknum því ég má bara ekki vera að því :o(
Langaði bara til að óska þér til hamingju :o)
Knús, Jóna

Just Thoughts said...

Velkomin í blogg heiminn , ég verð að setja þig á tengla listann minn við tækifæri til að fylgjast með .

Og til hamingju með prinsessuna, ég get sko ekki beðið með að verða amma, það er það næsta sem ég kemst til að verða mamma :)

Az said...

Til hamingju með bloggið! Og ég er til í að fá eitthvað smá og sætt. Vonandi fleiri skal skrá í leikinn.

kv.aiste
aistezubk@yahoo.com

Hafrún Ásta said...

hvenær er maður ekki til í eitthvað sætt og handmade.

Anonymous said...

lesa allt bloggid, nokkud gott