
Wednesday, March 26, 2008
Skærapúðar (Sissorsfob)
Ég er búin að vera að sauma skærapúða að undaförnu. Hér eru myndir af þeim sem ég er búin að sauma. Er reyndar búin að gefa einn sem er eins og sá til hægri á myndinni



Sunday, March 23, 2008
Krosssaumur
Skírn
Gleðilega páska.
Lilja Sóley var skírð í gær. Haldin var stór veisla í sveitinni hjá mömmu. Þvílík kjarnakona að standa í þessu. Siggi, Kata og Gyða (sem naut dyggrar aðstoðar Lofts) bökuðu (Kata var með heita rétti) fyrir veisluna og þvílíkar krásir, ég held að það hafi sko allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Held að hátt í 60 manns hafi verið í veislunni.
Veðrið var ákjósanlegt og færðin góð nema vorholurnar í sveitaveginum. Vona að bílnum mínum hafi ekki orðið meint af.
Takk Siggi, Soffía og ekki síst mamma fyrir frábæra veislu
Subscribe to:
Posts (Atom)